5.2.2010 | 12:33
Rýnt í botlaust hyldýpi.
Kannski er það eitt aðalverkefni þingmanna í Bretlandi og annarstaðar að leita af réttlæti. Hvað skildi þessum þingmönnum finnast um Icesave. Skili þeim finnast það vera réttlætið að börnin mín og önnur íslensk börn borgi Icesave? Einhver sagði á sínum tíma að "eftir því sem ég kynnist mönnunum betur þeim mun vænna þykir mér um hundinn minn" Það er stundum sem að horfa í botnlaust hyldýpi þegar rýnt er í réttlætiskennd sumra manna.
Fjórir breskir þingmenn ákærðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Allir sem setjast í stóla valdarins verða siðblindir,tek fram allir.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 5.2.2010 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.