10.5.2009 | 17:10
Ég fagna og ég harma.
![]() |
Óbreytt stjórnskipan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.5.2009 | 13:59
Þjóðarglæpur.
![]() |
3100 milljarða skuldir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.5.2009 | 15:11
Helsýktur markaður.
6.5.2009 | 08:10
Kvótakerfi í ólgusjó.
Megin tilgangur kvótans var í upphafi að taka ekki meira úr sjávarauðlindinni en hún þolir. Ef veiðar væru gefnar frjálsar með öllu gætum við tæmt auðlindina á ótrúlega stuttum tíma. Nú á þessum tímum þegar menn og fyrirtæki eru að tapa öllu, er ekki tíminn að taka af þeim aflaheimildir sem standa í skilum og hafa ekki verið að spila póker með sjávarauðlindina. Það vill gleymast í hita leiksins að við höfum fyrirtaks útgerðir og útgerðarmenn sem hafa rekið sín fyrirtæi vel. Af hverju að taka aflaheimildir af þeim? Nú er hinsvegar tíminn til að bæta markaðsumgjörðina, setja reglur um viðskipti með aflaheimildir. Framkvæmd kvótaker síðust ár hefur verið stórkostlega ábótavant. Mestu ábyrgðina þar bera stjórnmálamenn. Mesta skömm stjórnmálanna var að skattleggja ekki sölu á aflaheimildum þeim sem úthlutað var endurgjaldslaust. Þær útgerðir sem eru gjaldþrota í dag á ríkið að sjálfsögðu að taka kvótann til sín. Að sjálfsögðu á síðan ríkið að selja eða leigja til þeirra sem vilja veiða hann. Þannig væri ríkið í raun einn stærsti kvótaeigandinn og færi með stofnhlut í sjávarauðlindinni. Nú er rétti tíminn til að setja reglur utan um sjávarútveginn. Reglur með það markmið að byggja hér upp heilbrigðan og þróaðan sjávarútveg. Nú þarf storminum í kringum sjávarútveginn að linna.
![]() |
Kvótakerfi ekki umbylt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
6.5.2009 | 00:38
Gömlu dagana gefður mér.
![]() |
NATO-mönnum vísað frá Moskvu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.5.2009 | 14:33
Stjórnunarkreppa eða stjórnarkreppa?
Ef að líkum lætur verður ESB málið eitt fyrirferðasta málið á alþingi. Hvernig í ósköpunum eiga þessir flokkar að starfa saman og vera ekki sammála í þessu stóra máli. Ætlar Samfylking að tala fyrir því á þingi að ganga í ESB og taka upp evru, en Steingrímur að tal fyrir íslenskri eða jafnvel norskri krónu á sama tíma. Það sjá allir sem sjá vilja, að ætla að leggja upp í fjögurra ára vegferð og vera ósammála í þessu stóra máli er útilokað. Sjá menn það fyrir sér að árið 1949 þegar Ísland gekk í Atlashafsbandalagið hefðu sjálfstæðiflokkurinn og kommúnista farið í stjórn saman sammála um að vera ósammála um inngönguna. Ég held ekki. Þannig held ég að lýsing á núverandi ástandi sé frekar stjórnunarkreppa frekar en stjórnarkreppa.
![]() |
Flokkarnir eru ósammála |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.5.2009 | 14:49
Er kreppa á Akureyri?
29.4.2009 | 22:18
Gjaldþrot sjávarútvegsins ca 200 miljarðar.
29.4.2009 | 15:04
Nú er mér öllum lokið Árni.
![]() |
Árni Johnsen segir skipulega unnið gegn sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2009 | 09:24