Þjóðarglæpur.

Það kemur æ betur í ljós hversu stór þjóðarglæpur hefur verið framinn hér á síðustu árum. Að brutto skuldir skul vera 10mkr á mann eða netto 5mkr. Maður fær velgju við hugsa um að stórar upphæðir eru vegna þessa að bankarnir voru með glannaleg útlán. Lán til kaupa m.a á snekkjum, einkaþotum og leikföngum veruleikafyrtra manna. Síðan er það börnin mín og önnur íslensk börn sem eiga að greiða sukkið. Svo bíða menn eftir skýrslu einhverrar nefndar sem á að dæma hver er sekur í þessum glæp. Meira að segja viðskiptaráðherrann sem var og áttið að setja leikreglur viðskiptanna segist vera með öllu saklaus. Í mínum huga er það að verð æ skýrara hverjir bera ábirgð á þessum glæp. Það er fyrst og fremst stjórnmálmennirnir sem sátu uppi í heiðursstúku og fylgdust með leiknum og hvöttu sína menn. Á kvöldin fóru þeir síðan  heim og grilluðu,   og fögnuðu góðu dagsverki. Að íslensk þjóð skuli treysta best sama fólkinu og sat í heiðursstúkunni til að stjórna hér áfram er ótrúlegt.
mbl.is 3100 milljarða skuldir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki gleyma að þeir sem sátu í heiðursstúkunni fengu þokkalega vel borgað fyrir greiðan plús ,,lán'' á undraverðum kjörum. Það er svo spurning eftir hverjum þessi bíður

panna (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 14:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband