Hvernig verður veröldin eftir 20 ár?

Hefði einhver spáð því fyrir 20-30 árum  að Independent yrði selt til KGB manns á eitt pund hefði sá spádómur þótt býsna ruglaður og absúrd. En svona getur raunveruleikinn verið lyginni líkastur. Ég hef fylgt sjálfstæðisflokknum þessi 20-30 ár. Ástæðan hefur verið einföld, sjálfstæðisstefnan hefur legið hvað næst mínum pólitískum skoðunum meira en nokkur önnur, um frelsi einstaklingsins til orða og athafna. Nú upp á síðkasti hef ég leitt að því hugann meir og meir hvað sjálfstæðisflokkurinn er farinn að líkjast meira og meira gamla komunistaflokknum á tímum gömlu sovétríkjanna. Þegar svona er komið er eðlilegt að spurt sé. Hvernig verður veröldin eftir 20-30 ár? Ef hún verður þá til.
mbl.is Independent selt á 1 pund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband