Það er gott að hafa mann eins og Ögmund á þingi.

Sem sjálfstæðismaður í áratugi segi ég með góðri samvisku að það er gott að hafa menn eins og Ögmund á þingi. Burt séð frá pólitískri sýn á þjóðfélagið þá vil ég að þingmenn sé heiðalegir og það sé hægt að skilja þá. Undir þá skilgreiningu fellur Ögmundur. Ég vona að við fáum að njóta starfskrafta Ögmundur á þingi um ókomin ár.
mbl.is Ögmundur sagði nei
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það var stór missir fyrir Íslendinga þegar honum var bolað úr ráðherrasæti þar sem fólk má einungis sitja ef það getur sagt skilyrðislaust já.

Gunnar (IP-tala skráð) 8.12.2009 kl. 15:28

2 identicon

Ómetanlegur stuðningsmaður ríkisstjórnarinnar, sannkallaður haukur í horni. Með sína eigi "stikkfrí" stefnu í erfiðu málunum. Þannig stjórnmálamenn viljum við hafa, styðja öll góð mál sem kölluð eru og varast vond mál sem kölluð eru. Sannur íslendingur.

magnus (IP-tala skráð) 8.12.2009 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband