8.12.2009 | 14:38
Á þessa konu verður hlustð í framtíðinni.
Það þar stundum kjark til að standa við eigin samfæringu. Þrýstingurinn frá hópnum um að spila í liðinu og gera eins og foringinn segir er fyrirkomulag sem við þekkjum. Hjarðhegðun þingmanna þar sem von um ráðherrastól er engin ef þær falla ekki að skoðunum foringjans. Við þekkjum afraksturinn, hrun bankakerfisins og efnahagskerfisins. Ég held að Lilja hafi unnið sér þann sess í huga fólks að hún láti eigin samfæringu ráða. Því held ég að á Lilju verði hlusta burt séð frá því hvort menn eru sammála henni eða ekki.
Lilja sagði nei | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hún Lilja fær lof dagsins.
Baldur (IP-tala skráð) 8.12.2009 kl. 14:40
Ég er sammála því að þessi kona er heiðarlegur stjórnmálamaður.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 8.12.2009 kl. 14:42
Ég er sammála ykkur um ágæti þessa þingmanns,geri ráð fyrir að félagar hennar sem neiddust til að taka sér frí séu stoltir af stað festu sinni og eða þor.
Hannes (IP-tala skráð) 8.12.2009 kl. 14:58
Þetta hefðu menn aldrei komist upp með í Sjálfstæðisflokknum á tímum Davíðs, enda fór sem fór.
Alli, 8.12.2009 kl. 15:17
Þeyr sem sögðu nei þurfa ekki að óttast foringjan, því hann verður ekki foringi lengi.
Eyjólfur G Svavarsson, 8.12.2009 kl. 17:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.