Eftir stendur löskuð kirkja.

Það er sorglegt að fylgjast með þessu máli. Ekki bara fyrir Gunnar og söfnuðinn á Selfossi. Nú virðist sem svo að bæði lærðir og leiknir séu að skiptast í fylkingar. Það er ekki langt síðan að það var farið að fenna í spor máls þar sem fyrrverandi biskup var borinn þungum ásökunum. Nú fáum við nýtt mál. Þar sem álmenningi er boðið upp á sorglega atburðarás. Kirkjan snýst að stærstum hluta um traust almennings til hennar. Það er sorglegt hvernig þjónar kirkjunnar prestarnir, bregst almenningi með illvígum deilum. Eftir stendur sködduð kirkja og særður almenningur.
mbl.is Hörð gagnrýni á biskupinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

SÆLL EGILL

SÖFNUÐIR EIGA SJÁLFIR AÐ SJÁ UM LÍF OG STARF ÞAÐ ÞARF ENGAN PREST ÞAÐ ÞARF ÁST Á GUÐI OG NÁUNGANUM PRESTAR Í DAG ERU BARA AFÆTUR

Jón Sveinsson, 16.10.2009 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband