Rangt ađ skuldir Actavis sé tćp billjón.

Í Fréttablađinu er frétt ţar sem skuldir Actavis eru sagđar tćp billjón. Stundum eru blađamenn illa ađ sér í tölum. Í fréttinni eru skuldir sagđar um ţúsund miljarđar eđa billjón. Ţarna stendur blađamađur í ţeirri meiningu ađ ţúsund milljónir sé ein billjón. Hiđ rétta er ađ í einni billjón eru milljón miljónir. Eftir ađ Ástţór Magnússon bauđ í gullforđa seđlabankanna bćđi á Íslandi og á Spáni (tćp 300 tonn) ákvađ ég ađ ćfa mig í stórum tölum. En eins og allir vita kemur ađ ţví ađ Ástţór verđur forset og er ţá gott ađ haf tölurnar á hreinu. Ég bloggađi um ţetta 20 sept síđastliđin en lćt hér fylgja afrit af stćrđum ef einhverjir vilja undirbúa sig undir forsetatíđ Ástţórs.

Milljón er ţúsund ţúsundir og milljarđur er ţúsund milljónir. Nćsta tala sem hefur sérstakt heiti í ţessum stiga er billjónin sem er milljón milljónir. Síđan kemur trilljónin sem er milljón billjónir og kvadrilljón sem er milljón trilljónir. Ţá kemur kvintilljón.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband