4.10.2009 | 11:05
Fleiri gosar frá Sádi-arabíu til bjargar fótboltanum í UK.
Enn á ný eru nefndir auðmenn frá Sádi-arabíu til að bjarga fótboltaliði í Bretlandi. Nú Portsmouth. Það er með eindæmum hvað það fer hljótt um upprunna þessa peninga. Það er verðugt verkefni fyrir blaðamenn að upplýsa almenning um upprunnann. Nú á íslenskur almenningur eitt lið á Englandi þ.e West -Ham. Kannski meigum við þakka fyrir að eiga ekki annað lið frá Newcatstel. Bullið og vitleysan í kringum tótboltann í Englandi hlýtur að taka enda. Sá tímapuntur hlýtur að nálgast þar sem settar verða einhverjar þær leikreglur til að stoppa þessa tittleysu. Er það einhver skinsemi í því að fótboltamenn fái einhverja miljónir í vikulaun fyrir þá atvinnu að spila fótbolta? Markaðsettningin á fótboltanum hefur yfirskotið, skinsemin hefur vikið, síðan koma gosar frá Sádi-arabíu og redda málunum.
Nýr eigandi bjargar Portsmouth | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:53 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.