Efast stórlega að heilbrigðisvottor VG sé í lagi.

Það sjá allir sem sjá vilja að svona er ekki hægt að vinna. Fyrirtæki sem ætla að vera með starfsemi hér verða að fá að vita hvaða reglur gilda. Með þessari ákvörðun er ráðherrann stinga pinnanum í hjól framfara í þessu landi, þvert á ákvörðun fyrrverandi umhverfisráðherra. Ég trúi því ekki að samfylkingin láti þetta yfir sig ganga. Eða var þetta kannski partur að viðskiptunum með ESB aðild. Nú þurfa suðurnesjamenn að sýna samtakamátt sinn, svo eftir verði tekið. Þessi vinnubrögð VG standast ekki skoðun. Nú þarf að stoppa leikinn og skipta inná.


mbl.is Skilja ekki ákvörðun ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Hverskonar rugl er í þér maður, skilur þú ekki hvað var gert, Katrín Júlíusdóttir sýndi þarna frábæran stjórnunarstíl.  Hún lét ríkið ekki framlengja viljayfirlýsinguna um álver á Bakka til að friða VG en hún lét Norðurþing framlengja þessa yfirlýsingu, svo að öllu óbreyttu verður byggt álver á Bakka innan skamms tíma.  Ég held að þú ættir að fara með VG til að fá heilbrigðisvottorð.

Jakob Falur Kristinsson, 29.9.2009 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband