18.9.2009 | 17:17
Það er erfitt ef fólk geti ekki staðið við sínar skuldbindingar.
Rök seðlabankastjóra eru mjög eðlileg. Það er mjög vont ef starfsfólk Seðlabanka getur ekki stað við sínar skuldbindingar. Það er líka há alvarlegt ef ég get ekki staðið við mínar skuldbindingar. Það er á sama hátt há alvarlegt ef fólk almennt getur ekki staðið við sínar skuldbindingar. Hér á Ísland voru það gjörðir nokkurra manna i viðskiptalífinu og stjórnmálum sem orsökuðu það að fólk getur ekki staðið við skuldbindingar sínar. Það er há alvarlegt.
Peningar eru ekki allt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.