12.8.2009 | 17:27
Fleiri erlenda sérfræðinga.
Það kemur æ betur í ljós hvað íslenskir stjórnmálamenn og íslensk stjórnvöld eru vanmáttug gagnvart þessu risavaxna verkefni sem efnahagshrunið og fylgifiskar þess eru. Með tilkomu Evu Joly voru ákveðin þáttaskil í málinu. Nú gefur þessi ágæti sérfræðingur Lee Buchheit okkur ráð sem er útilokað annað en að fara eftir. Þurfum við ekki fleiri erlenda sérfræðina til að aðstoða okkur?
![]() |
Skynsamlegt að semja að nýju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:21 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.