12.8.2009 | 17:27
Fleiri erlenda sérfræðinga.
Það kemur æ betur í ljós hvað íslenskir stjórnmálamenn og íslensk stjórnvöld eru vanmáttug gagnvart þessu risavaxna verkefni sem efnahagshrunið og fylgifiskar þess eru. Með tilkomu Evu Joly voru ákveðin þáttaskil í málinu. Nú gefur þessi ágæti sérfræðingur Lee Buchheit okkur ráð sem er útilokað annað en að fara eftir. Þurfum við ekki fleiri erlenda sérfræðina til að aðstoða okkur?
Skynsamlegt að semja að nýju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:21 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.