Allt upp á borð.

Það er algjör forsemda fyrir endurreisn efnahagslífsins að allt sé uppi á borðum. Göran Persson fyrrum forsætisráðherra Svía lagði á það mikla áherslu þegar hann kom hér fyrst eftir hrunið. Hann var ekki bara að tala kjark í Íslenska þjóð, þar fór maður með reynslu af kreppu og leiðina út úr henni. Það virðist eiga að fara þá leið hér á landi að halda upplýsingu innan fámenns hóps og passa að almenningur komist ekki að hinu sanna. Íslenskt andrúmsloft fer að verða það eitrað að það er útilokað. Kaupþingsmenn eru aumkunarverðir að hóta lögsókn. Íslensk þjóð vill fá að vita hvað gerðist hér á landi. Hér myndast byltingarástand ef þessu heldur fram sem horfir.
mbl.is Segja trúnað gilda um upplýsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband