Stjórnunarkreppa eđa stjórnarkreppa?

Ef ađ líkum lćtur verđur ESB máliđ eitt fyrirferđasta máliđ á alţingi. Hvernig í ósköpunum eiga ţessir flokkar ađ starfa saman og vera ekki sammála í ţessu stóra máli. Ćtlar Samfylking ađ tala fyrir ţví á ţingi ađ ganga í ESB og taka upp evru, en Steingrímur ađ tal fyrir íslenskri eđa jafnvel norskri krónu á sama tíma. Ţađ sjá allir sem sjá vilja, ađ ćtla ađ leggja upp í fjögurra ára vegferđ og vera ósammála í ţessu stóra máli er útilokađ. Sjá menn ţađ fyrir sér ađ áriđ 1949 ţegar Ísland gekk í Atlashafsbandalagiđ hefđu sjálfstćđiflokkurinn og kommúnista fariđ í stjórn saman sammála um ađ vera ósammála um inngönguna. Ég held ekki. Ţannig held ég ađ lýsing á núverandi ástandi sé frekar stjórnunarkreppa frekar en stjórnarkreppa.


mbl.is Flokkarnir eru ósammála
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband