28.4.2009 | 13:17
Heimur versnandi fer.
Það er ekki nóg að hér á landi hafi efnahagskerfið hrunið, heimsfaraldur svínaflensu vofi yfir, hér sé vinstristjórn að taka við völdum. Þá þarf jörðin undir okkur að fara að hristast. Halda mætti að að nýlokið sé kosningum þar sem sá í neðra sé að fagna úrslitum.
Skjálftavirkni við Grímsey í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:26 | Facebook
Athugasemdir
Þú ættir að kíkja á samkomu hjá Vottunum.
Líklega er Harmagedón í nánd.
Björn I (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 13:48
Kannski ráð, en það vottar ekki fyrir að mig langi í kosningakaffi hjá honum í neðra.
Egill Jón Kristjánsson (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.