1.3.2009 | 14:30
Einkavæðing auðlinda sjávar.
Allir sjá nú að það voru miklar annmarkarnir á einkavæðingu bankanna og hvernig að því var staðið. Sennilega finnst ekki einn íslendingur sem er ánægður með hvernig til tókst til með það verkefni. Ótal fyrirtæki og stofnanir voru einkavædd, sem mjög misjafnlega til tókst. Sennilega er mesta hamingjan með hvernig til tókst með einkavæðingu símanns. Ein sú fyrsta stóra einkavæðingin sem gerð var, var einkavæðing auðlindar sjávar, eða fiskurinn í sjónum. Af einhverjum orsökum virðist umræða um þá einkavæðingu illa komast á dagskrá. Var hún góð og hvernig tókst til? Í þessari skýrslu sem þessi frétt snýst um er ekki minnst á þá einkavæðingu. Ég hef þegar gert athugasemd við það á vef endurreinarnefndar.
![]() |
Stefna brást ekki, heldur fólk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.