29.1.2009 | 16:45
Verður Framsókn tímabundin hækja?
Framsóknarmenn gætu hæglega lent í þeirri töðu að vera aðeins tímabundin hækja fyrir Samfylkingu og VG. Það kæmi ekki á óvart að þessir tveir tilvonandi stjórnarflokkar bættu stöðu sína í næstu kosningum. Þá gæti sú staða komið upp að þeir þyrftu ekki á stuðningi Framsóknarmanna að halda. Steingrímur J hefur sagt að ef vel takist til þá verði þessi stjórn áfram við völd. Þá segja Ingibjörg og Steingrímur við Framsóknarmenn "við þökkum ykkur þennan tímabundna stuðning, verið þið sæl."
![]() |
Kosið í vor og í haust? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.