13.1.2009 | 22:01
Kostir kreppunar.
Ég fór í huga mínum ađ leita af kostum kreppunnar. Einn augljósan kost fann ég. Hann var sá ađ eftir kreppuna förum viđ ađ meta hvort annađ á réttlátari hátt. Síđustu misseri fyrir kreppu voru laun manna í fjármálageiranum komnir út úr korti. Ţannig var Hreiđar Már međ 34 mkr á mánuđi. Boriđ saman vil leikskólakennara sem höfđu á ţessum tíma ca 0,16 mkr.Ţannig var Hreiđar forstjóri KB banka metinn rúmlega tvöhundruđfalt á viđ leikskólakennarann. Auđvitađ ţurfti ađ hćkka laun seđlabankstjóranna af ţví ţeir voru svo langt frá bankastjórum viđskiptabankanna og ţannig ţurfti ađ hćkka fleiri og fleiri í fjármálageiranum af ţví ađ Hreiđar Már og co voru svo verđmćtir. Ég nefni leikskólakennara til samanburđar. Af hverju?. Fyrir ţremur árum átti ég litla stelpu á leikskólanum Seljaborg. Einn leikskólakennarinn hét Lárus. Frábćr leikskólakennari í frábćrum leikskóla. Ég hitti Lárus nú nýveriđ í sundi. Fyrr en varđi var Lárus farinn ađ tala um starf sitt sem leikskólakennari međ stolti. Skildi Hreiđar Már hitta fyrrverandi viđskiptavin sinn í sundi og fara ađ tala um starf sitt međ stolti. Nei. Bjarni Ármanns kom í kastljósiđ fyrir stuttu. Var ţar stoltur mađur á ferđ. Nei. Ég treysti Lárusi og Seljaborg fyrir ţví verđmćtasta sem ég á, sem er barniđ mitt. En ađ ţessu tvennu var ţó betra ađ Hreiđar klikkađ frekar en Lárus. Fólk treyst Hreiđari fyrir peningunum sínum og hann tapađi ţeim. Ég treysti Lárusi fyrir stelpunni minni. Undir ţví trausti stóđ hann hundrađ prósent. Ađ einhver sé tvöhundruđfalt verđmćtari en leikskólakennari gerist vonandi aldrei aftur á Íslandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.