29.12.2008 | 00:30
Hvaða íslendingar eiga West Ham?
Ég átta mig ekki á hvaða íslendingar eiga West Ham. Er það Björgólfur? Á Björgólfur West Ham en gamli Landsbankinn skuldirnar sem hvíla á West Ham? Eða er það kannski nýi Landsbankinn sem á skuldirnar en ekki West Ham félagið? Eða er West Ham kannski íslenskt ríkisfótboltafélag? Ég segi bara eins og einn ágætur bloggari "Ég bara spyr".
Rautt fyrir að slá samherja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.