13.12.2008 | 16:42
Mótmæli á villigötum.
Nú eru mótmælin farin að far inn á nýjar brautir. Mér fannst styrkur Harðar liggja í að gera þessi mótmæli ekki fokks pólitísk. Í dag á að þegja vegna sjálfstæðisflokks. Á að klappa vegna einhvers annars flokks á næsta laugardag? Eigum við að þegja eitthvað saman vegna Framsóknar? Þegar ég mætti þá var ég að mótmæla því að íslenska stjórnkerfið brást. Ég vildi sýna með nærveruminni minni að við viljum breytingar í stjórnarháttum. Hvað eigum við að þegja lengi vegna hvers mánaðar sem Samfylkingin er búinn að vera við völd? Eigum við að klappa upp VG? Nei, nú eru mótmælin farin út af teinunum.
Vekjaraklukka fyrir stjórnvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
það er rautt auðvald sem stendur að baki þessum mótmælum.
R, 13.12.2008 kl. 17:32
Sammála þessu Egill. Fólkið skynjar að mótmælin séu orðin pólitísk og sniðganga því þessi ruslaramótmæli.
trader (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.