12.12.2008 | 15:04
Hvar eruð þið sjálfstæðisþingmenn?
Nú á frívaktinni kveikti ég á sjónvarpinu og horfði á umræður um breytinga á lögum um nytjastofna sjávar. Þeir einu sem taka þátt í umræðunni utan Frjálslinda er Karl V og Atli G.. Mig langaði til að heyra í mínum þingmönnum, þeim mönnum sem ég studd þ.e sjálfstæðismönnum. Enginn sjálfstæðismaður tekur þátt í umræðunni. Af hverju heyrist ekki eitt orð frá ykkur sjálfstæðismenn þegar sjávarútvegsmál eru annars vegar? Við erum á krossgötum. Við þurfum að spyrja spurninga . Af hverju þegið þið þegar sjávarútvegur er annars vegar. Þetta er ótrúleg upplifun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.