11.11.2008 | 08:44
Er þingmennska þægileg innivinna?
Á þessum ótrúlegu tímum sem við lifum er m.a spurt hvort núverandi landslag í stjórnmálum sé það skaddað og rúið trausti að stórkostlegra breytinga sé þörf. Almenningur spyr hvernig stjórnmálamenn gátu látið þetta gerast. Hvað voruð stjórnmálamenn að gera og ræða? Ég velti því upp hvort uppákoma Bjarna Harðarsonar hafi bara skaddað Framsóknarflokkinn. Hefur ekki Bjarni Harðarson skaddað Íslensk stjórnmál og Íslenska stjórnmálamenn yfir höfuð. Það er með ólíkindum að það sé þetta liði á morguninn og Bjarni Harðarson skuli ekki ver búinn að segja af sér. Er þetta kannski spurning hjá Bjarna um þægilega innivinnu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:47 | Facebook
Athugasemdir
nú eru þeir með aðstoðarmenn sem þeir geta kennt um
Jón Snæbjörnsson, 11.11.2008 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.