Vilja þingmenn líka orðið breytingar?

Ég get ekki betur séð og heyrt en að þingmenn okkar sumir vilji breytingar á þjóðfélagslegri uppbyggingu. Það er ekki laust við að  bjartsýnin aukist þegar þingmenn í stjórnarliðinu eru farnir að sjá að breytinga er þörf. Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingkona sjálfstæðisflokksins hefur stigið þar fram. Vonandi fer forista sjálfstæðisflokksins að skynja að við sem höfum stutt flokkinn ætlum ekki að sitja hjá og biða eftir hvað hún gerir. Við ætlum að breyta. Við ætlum að tala um kvótakerfið. Við ætlum ekki að líða óþolandi kunningjakerfi við úthlutun embætta, við ætlum að byggja upp réttlátara þjóðfélag. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Guðmundsdóttir

Ég botna ekkert í Ragnheiði. Í öðru orðinu segir hún að þingmeirihlutinn sé sterkur en í hinu að þingið sé veikt. Hún vill ekki kosningar. Hvað vill hún eiginlega?

Þóra Guðmundsdóttir, 9.11.2008 kl. 14:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband