5.11.2008 | 14:45
Nú er verið að ræða tærleika Þingvallavatns.
Það er ótrúlegt að fylgjast með þinginu nú þessa stundina. Það er ekki svo að þingmenn sjái ekki að það er eitthvað að forgangsröðun verkefna þar á bæ. Þeir bara get ekki breytt vinnubrögðunum. Þetta minnir mig á senuna í Titanick þegar hljómsveit skipsins spilaði á hljóðfæri sín meðan skipið var að sökkva.
Þingmenn eins og afgreiðslufólk á kassa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:47 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.