Nú hefur sus kjark til að hafa skoðun, þvílíkar hetjur.

Daginn fyrir landsfund flutti undirritaður tillögu í Valhöll um að öll viðskipti með aflaheimildir færu í gegnum markaðslegt ferli. Við erum búinn að horfa upp á það að bankar og kvótaeigendur mynda verð á aflaheimildum hvort heldur er til lengri eða skemmri tíma. Viðskiptin hverfa síðan inn í þoku bannkanna og ekki er greiddur skattur af þessum viðskiptum. Ekki  einn susari hafði kjark til að hafa skoðun á þessu máli. Nei, álit susara var að það væri best að halda öllum markaðslegum áhrifum fyrir utan kvótakerfið. Byggja háar girðingar í kringum örfáar kennitölur. Nú hafa susarar kjark, brennivín í búðir. Eftir þennan fund í Valhöll fékk ég ógeð á sjálfstæðisflokknum og þeirra fylgihyski. Sjálfstæðisflokkur sem minnir helst á  argasta kommúnisma.


mbl.is Hvetja þingmenn til að samþykkja áfengisfrumvarpið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það er þá gott ef þeir eru að snúa frá villu síns vegar og andæfa hinu kommúníska fyrirkomulagi áfengissölu, ekki satt?

Þorsteinn Siglaugsson, 1.3.2017 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband