13.6.2015 | 10:29
Sigurvíma og þunglyndi.
Á meðan Bjarni og Sigmundur voru í sigurvímu með íslenskri þjóð á landsleiknum talaði stjórnarandstaðan fyrir þunglyndi í hálftómum sölum alþingis. Ég fylgdist með umræðunni í þinginu í gær og var bara nokkuð létt þegar ég slökkti, Auðvitað er það hræðilegt að ekki hafi náðst samningar. En það er full reynt og eitthvað varð að gera. Það er búið að taka ákvörðun. Stjórnarandstaðan gerir ekkert annað en að tala þunglyndi í þjóðina. Lögin hefðu átt að taka gildi í gær.
Furðar sig á fjarveru ráðherranna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.6.2015 kl. 10:50
Þeir töluðu ekki svona mikið þegar ríkistjórn Jóhönnu og Steingríms, lesist, ríkistjórn Samfylkingar og VG, setti lög á verkfall flugvirkja.!
Hræsnislið !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 13.6.2015 kl. 11:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.