6.3.2015 | 13:41
Verður byggð moska?
Ef íslenskir múslímar geta ekki sýnt fram á að þeir geti byggt sér bænahús með íslensku sjálfsaflafé á ekki að byggja neina mosku. Það er ágætur íslenskur málsháttur sem nær vel yfir þetta, sem er "að sníða sér stakk eftir vextir". Ef stjórnmálamenn ætla að leifa fjárstreymi til landsins til að nokkrir múslímar á ísland geti beðið bænir sínar, skal það vera ævarandi minnisvarði um vanmátt og getuleysi þeirra. Því miður er ekki úr háum söðli að detta þar.
Svona verður moskan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Auðvitað verður moskan byggð með erlendu fjármagni og fjármagnið kemur til með að koma frá löndum sem hafa mannréttindi ekki á háum stalli, enda eru enginn lög sem banna slíka peningagjöf.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 6.3.2015 kl. 16:24
Af hverju kom enginn af fjöllum í fyrra þegar sendiherra Saudi Arabíu afhenti Trúfélaginu Menningarsetur Múslima á Íslandi 1 milljon dollara þann 15. Desember í fyrra.
Ekkert uppnám þá. Nennoð Ið að leita svara við því?
http://www.mofa.gov.sa/sites/mofaen/ServicesAndInformation/news/MinistryNews/Pages/ArticleID201412169636668.aspx
Jón Steinar Ragnarsson, 6.3.2015 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.