Hvað með virðisaukaskattinn?

Verður virðisaukaskattur á þessum reikningi sem ríkið fær? Í hvaða vsk þrepi flokkast sala á upplýsingum. Ef að líkum lætur verður verulegur virðisauki af þessum viðskiptum og því eðlilegt að leggja á virðisaukaskatt. En hvað með þjófinn sem stal gögnunum og seldi. Hvað skatt borgar hann af þessum viðskiptum.Ef þessi maður er íslenskur flokkast þá þessar tekjur sem launatekjur eða verktakagreiðslur? Mér finns mjög mikilvægt að þetta liggi fyrir. Ég hef hugleitt það alvarlega að fara út í þessa starfsemi þ.e stela og selja þá er gott að vita hvar maður stendur.


mbl.is Tvöfalt siðgæði skattyfirvalda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband