15.8.2014 | 14:58
Kjarkaður Bjarni Ben.
Með þessari niðurstöðu sýnir fjármálaráðherrann mikinn kjark. Ég er ekki í vafa um að það hafi verið þrýstingur á Bjarna að ráða Ragnar Árnason. Kannski er Ragnar ágætur í fræðunum. En það er varla deilt um það að Ragnar er öflugur framherji í sérhagsmunagæslulið sjálfstæðisfokksins. Sennilega verður ró og friður í samfélaginu með ráðningu Más, sem er lykilatriði við að byggja upp traust á samfélaginu.
Már áfram seðlabankastjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:12 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.