Mikill heiðurs maður.

Eflaust líta margir svo á að Gísli Jónatansson og Fáskrúðsfjörður sé eitt og það sama. Gísli hefur siglt þessu fleyi með miklum ágætum í hátt í fjóra áratugi. Þegar saga sjávarútvegsins síðustu áratuga verður skrifuð finnast vart reynslumeyri menn en Gísli. Ef hægt væri að gefa þessum ágæta manni ráð væri það að hann skrifaði sögu sína sem stjórnandi sjávarútvegsfyrirtækis og kaupfélags í áratugi.   
mbl.is Hættir eftir 38 ára starf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Egill. Hann er sá eini sem hefur haldið Kaupfélaginu gangandi hér fyrir Austan að ég held. Og svo stofnaði hann Loðnuvinnsluna, og lét kaupfélagið kaupa upp nánast öll hlutabréfin.Þetta var auðvitað tær snilld til að búa til hlutafélag. Já við vitum hvað við höfum en vitum ekki hvað við fáum, en vonandi verður næsti maður jafn framsýnn og Gísli Jónatansson. Og óska ég honum til hamingju með góðan rekstur, og vona að honum og konu hanns gangi allt í haginn.kv.

Eyjólfur G Svavarsson, 3.2.2013 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband