11.12.2012 | 03:29
Hvað svo?
Hvað gerist efir að fólk hefur tekið þessa erfiðu en eðlilegu ákvörðun? Fjölskyldan fer á vanskilaskrá. Credit Info dokumentar þetta hjá sér. Ef síðan þessi fjölskylda ætlar að fá eðlileg bankafyrirgreiðslu sem fylgir því að reka fjölskyldu í dag þá poppa upp þessi syndaregistur hjá credit info og bankarnir segja. " Samkvæmt skrá Credit info er ykkur ekki treystandi". Sömu bankar og skiptu um kennitölu haustið 2008. Þetta er þyngra en tárum taki. Í stað þess að fólk fái (áfalla)hjálp. Eru látnir líða mánuðir og ár áður en tekið er á vandanum. Í mínu huga stendur sú spurning eftir af hverju við íslendingar, höfum látið þetta ganga yfir okkur í allan þennan tíma án aðgerða.
Hætta að greiða af verðtryggðu láni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég hef ekki trú á að þetta fólk fái lán hvort sem er.
Þau eiga að útvega sér vinnu erlendis og þá fæst leiguhúsnæði til að byrja með og þau fara að lifa mannsæmandi lífi og gefa algjörlega skít í þetta graftarkýli sem íslenska samfélagið er orðið.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 11.12.2012 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.