29.11.2012 | 18:05
Fyrirtæki í forystu.
Um það verður sennilega ekki deilt að Samherji er í algjörri forystu Íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja hér á landi. Fyrirtæki sem kunna að meta þátt starfsmanna sinna í velgengni á þennan hátt mættu vera fleiri hér á landi. Kannski væri það messunnar virði að ræða þátt starfsmanna í rekstri fyrirtækja og í framhaldi af því hver er besta samsetningu á heinarhaldi.
Samherji greiðir 370.000 kr. launauppbót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.