21.11.2012 | 11:26
Rúsneski rugludallurinn er vandamálið.
Það er orðin stórkostleg þörf á að endurskoða reglur og regluverk í kringum fótboltann. Auður heimsins er sífelt að færast á færri hendur. Þessir auðkífingar hafa í sí auknu mæli ruðst inn í fótboltaheiminn. Þar dreifa þeir peningum í kringum sig eins og skít. Ein af þessum náungum er þessi rúsneski rugludallur sem heitir Abramovich. Hans auður á fyrst og fremst upprunna sinn til fátæks fólks í austur Rússlandi. Það verður að fara að stoppa þessa vitleysu. Bæði er siðferðið ógeðslegt og svo hitt að þessi menn eru að eyðileggja fótboltan í heiminum. Knattspyrnumenn spila fyrir peninga ekki félag. Sálin er farin úr félaginu.
Roberto Di Matteo rekinn frá Chelsea | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þér með þetta. Það versta sem gat skeð í boltanum, var innrás auðkífingana í hann, og þá sérstaklega enska boltann. Enda er þetta allt saman á hraðri niðurleið í eyðileggingu eins og þú nefnir.
Hjörtur Herbertsson, 21.11.2012 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.