Landsþingmenn.

Upp í hugann kemur mynd sem tekin var í bakgarði Alþingis af ótrúlegum fjölda þingmanna sem allir voru frá Siglufirði. Þessir þingmenn voru þingmenn fyrir mismunandi kjördæmi. Einar er sennilega fremstur í flokki þeirra sem vilja byggja upp gamla "góða" Ísland eins og það var fyrir hrun. Er ekki kominn tími til að þingmenn líti á sig sem landsþingmenn en ekki höfuðborgarþingmenn og landsbyggðarþingmenn. Hagsmunirnir hljóta að vera sameiginlegir fyrir alla landsmenn.
mbl.is Óréttlæti gagnvart landsbyggðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Þetta er síðasta útspil sjallanna úr örvæntingarkófinu vitandi að stríðið mun endanum tapast og spillingarvígi þeirra stefnt í stórkostlegt uppnám.....

HJÁLP.....

hilmar jónsson, 18.10.2012 kl. 20:24

2 identicon

Mér þykir það mjög lélegt af Einari K. Guðfinnssyni að enginn fái að gera athugasemd við grein hans.

Einar (IP-tala skráð) 18.10.2012 kl. 21:13

3 identicon

Sjálfstæðismenn væru flestir kátir með þetta, þar sem helmingur eikvíkingar er fylgjandi Sjálfstæðisflokki, og mun minna hlutfall út á landsbyggðinni - reyndar mun framsóknarflokkurinn gjöreyðast sem er af hinu góða.

Jonsi (IP-tala skráð) 19.10.2012 kl. 14:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband