Er ekki tími til að hætta þessari vitleysu.

Víða erlendis tíðkast þessi siður að hengja  orðu á einhverja útvalda þjóðfélagsþegna. Öll þekkjum við myndir af einhverju offiserum (aðalega körlum) í hernum sem er með þakin brjóskassann af orðum fyrir unna hetjudáð. Með fullra virðingu fyrir þessu ágæta fólki sem nú er úthlutað orðu frá forsetanum þá held ég að það ætti að leggja þennan sið af. Margir útrásarvíkingar bera þessa orðu fyrir fádæma dáðir á sviði viðskipta. Það er andstætt íslenskri þjóðarsál að stunda eitthvað tittatog og draga einhverja í dilka fálkaorðunnar. Það er einlæg von mín að næsti forseti leggi þennan sið af.


mbl.is Embættið pólitískt eftirsóknarverðara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjörlega úrelt fyrirbæri.

axel (IP-tala skráð) 1.1.2012 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband