29.12.2011 | 00:44
Þarna er leið fyrir Íslensk stjórnvöld.
Ein afleiðing af bankahruninu er að fjöldi Íslendinga eru annaðhvort tæknilega eða hreinlega gjaldþrota. Það er morgun ljóst að bankarnir (þeir sömu og komu efnahag alls almennings í svaðið) eru búnir og eiga eftir að keyra marga, bæði fjölskyldur og einstaklinga í gjaldþrot. Bankarnir voru reistir við af ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms af almanna fé með þeim hætti að þeir skila tugum miljarða í hagnað og styrkja eiginfjárstöðu sín dag frá degi. Þarna er leið fyrir ríkisstjornina sama hver hún er að náða fólk undan þrældómi bankanna. Það er vel til fundið að velja 17. júní ár hvert til að náða fólk þannig að það ætti möguleika á að byggja sína fjárhagslega stöðu að nýju.
Castro náðar fjölda fanga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.