Liggur Soros í leyni og fylgist með?

Árið 1992 gerði  Georg Soros árá á breska pundið og felldi það. Er talið að hann hafi grætt meira en einn milljarða bandaríkjadala á einni nóttu. Ég hef verið hugsi yfir því hvað gerist ef Icesave fer fyrir dóm og niðurstaða dómsins verði sú að íslensur almenningur skuli og eigi að greiða skuldir gamla LÍ. Sjá menn eins og Soros og honum líkir ekki leik á borði? Þ.e að hægt sé að taka ofsalega áhættu í peningamálum og ef illa fer þá verði skuldinni velt á almenning. Ég held að það sé óhætt að hafa af því áhyggjur hvort að lýðræðið og lýðræðisfyrirkomulagið sé að verða ónýtt. Kjörnir fulltrúar eru að missa valdið út úr höndunum í hendur braskara. Hvor er í dag, valda meiri í lýðræðisríkinu kjörni fulltrúinn (alþingismaðurinn) eða bankastjórinn og bankarnir almennt? Kannski er einhverskonar bylting ekki svo fráleit til að færa vald til fólks, frá þeim sem eru búnir að ræna því .
mbl.is Icesave þýðir hærri skatta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála!!!!!

Sigurður Haraldsson, 1.3.2011 kl. 01:14

2 identicon

Hvað ef Soros væri að lesa bloggið þitt? Afhverju ekki? Menn sem eru klárari en aðrir, hvort sem þeir eru ekki klárari en svo að þeir kjósi að nota kænsku sína til ills, eða þeir klárustu sem nota hana til góðs, fara aldrei hefðbundnar leiðir að markmiðum sínum. Ef þú villt aldrei verða ríkur. Lestu mainstream ráðgjöf um hvernig eigi að verða ríkur og lestu mainstream fjármálablöð og vefsíður. Ef þú villt aldrei skilja eitthvað málefni eða fólk, þjóðir eða hópa, lestu þá heimsfjölmiðlana, en slepptu því alveg að lesa blogg eða tala við fólkið sjálft.

So ros ? (IP-tala skráð) 1.3.2011 kl. 11:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband