18.11.2010 | 01:02
Mér er létt.
Það er þungu fargi af mér létt. Ég hafði stórar áhyggjur af því að þessi maður lenti í vandræðum með kók. En nú er þessi óvissa á enda. Steini heldur kók. Ég held að almenningur eigi að þakka þetta framtak bönkunum og góðum vilja allra þeirra sem að málinu komu. Þeir eru sómi Íslands sverð og skjöldur.
Fær að halda Vífilfelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú ert að grínast?
Siðleysinu virðast engin takmörk sett á þessari litlu spilltu eyju!
Hallgrímur Gunnarsson (IP-tala skráð) 18.11.2010 kl. 01:09
Sæll Egill Jon
Godur humor hja ter En satt best ad segja held eg ad tad se kominn timi til ad skjota 2 eda 3 svona fjarmalasnillinga, tad tarf liklega eitthvad slikt til ad bankamenn og stjornmalamenn fari ad atta sig a alvarleika malsins.
Larus
Larus (IP-tala skráð) 18.11.2010 kl. 06:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.