17.11.2010 | 00:12
Þegar illa gengur þá.......
Mjög svo hefur það komið í ljós í þessar kreppu sem gekk yfir Ísland og hinn vestræna heim þessi formúla. "Þegar vel gengur þá eru það einstaklingarnir sem njóta, en ef illa fer þá er það hlutverk hins sauðsvarta almennings að borga". Þannig settu bresk stjórnvöld miljarða punda af almanna fé til að bjarga breskum bönkum. Það er best að minnast ekki að Icesave (og þó). Er það ekki krafan að íslenskur almenningur greið þann reikning. Það má segja að þessi regla henti mjög svo vel hinum svo kölluðum fjármálamönnum (sérfræðingum), en ekki er formúlan rismikil.
Innistæðueigendur Landsbankans á Guernsey fá ekki bætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.