3.6.2010 | 07:54
Af hverju í andsk........?
Af hverju er ekki hægt að dæma þá útlending sem stunda skipulagða glæpi, frá landinu og með þeim orðum að þeir megi aldrei aftur á lífsleið þeirra stíga fæti á Íslenska grundu? Þetta er að verði illa óþolandi iðnaður þessar glæpaflokka.
Gengi gert út til glæpa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ástæða þess að útlenskir glæpamenn eru ekki umsvifalaust sendir úr landi er aumingjadómur íslenska dómkerfisins. Danir hika ekki við að senda þriðju kynslóð innflytjenda úr landi brjóti þeir lög og þetta ættum við að gera líka!!!
Ólafur Tryggvason (IP-tala skráð) 3.6.2010 kl. 10:39
Svo er verið að hantaka menn í vinnu og senda þá úr landi, vegna þess að þeir hafa ekki lengur landvistarleyfi.
Þetta er stórfurðulegt þjóðfelag sem við búum í.
Sölvi Arnar Arnórsson, 3.6.2010 kl. 10:46
Það þarf að taka hressilega til í dómskerfinu og breyta og herða lög því tengdu og þó fyrr hefði verið. Er sammála því að ástandið er orðið ÓÞOLANDI. Bara burt með allt þetta aðflutta lið sem brýtur íslensk lög.
assa (IP-tala skráð) 3.6.2010 kl. 11:15
Erlendaríkisborgara á ekki að dæma í fangelsi eða sektir. Bara í handjárn og upp í vél og hingað eiga þeir svo ekki að fá að koma aftur. Ódýrt og einfalt og málinu lokið bara.
óli (IP-tala skráð) 3.6.2010 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.