Gæti skýringin legið í Straumsvík?

Nú er sá tími sem menn leita skýringa. Gæti það verið að stað krata og bæjarstjórans í Hafnarfirði væri önnur ef þeir hefðu tekið aðdráttarlausa afstöðu með  stækkun álversins í Straumsvík? Það verður að teljast frekar til reglu en undantekningar að pólitíkusar taki afstöðu til þess sem er að gerast í nánasta umhverfi þeirra. Lúðvík gerði hið gagnstæða þegar kom að því að taka afstöðu til stækkunarinnar í Straumsvík. Það er greinilegt að það er einhver óhamingja í Hafnarfirði. Kosninga niðurstöður eru nokkuð skýrar í þá áttina. Hver væri staða Hafnarfjarðar í dag ef stækkunin í Straumsvík hefði verið samþykkt? það er sennilega himinn og haf á þeim mismun. Sennilegt má telja að Hafnfirskir kratar súpi nú seiðið af slælegum vinnubrögðum hvað varðar stækkunina á Straumsvík


mbl.is Nær sjötti hver Hafnfirðingur skilaði auðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kjaftæði.

bull (IP-tala skráð) 30.5.2010 kl. 20:58

2 identicon

Já!

Andrés Ingi (IP-tala skráð) 30.5.2010 kl. 21:32

3 identicon

Það er alltaf gaman af mönnum sem er rökfastir og málefnanlegir, og hafa kjark til að skrifa undir nafni.

Egill Jón Kristjánsson

Egill Jón Kristjánsson (IP-tala skráð) 30.5.2010 kl. 21:57

4 identicon

Er þetta ekki fyrst og fremst vegna ofurskuldsetningu hjá þessu virkilega illa rekna sveitarfélagi?

Blahh (IP-tala skráð) 31.5.2010 kl. 08:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband