29.3.2010 | 00:36
Mikið helvíti eru þeir glöggir þessir vísindamenn okkar.
Það er annars makalaust hversu þekking vísindanna er takmörkuð þegar móður jörð er annars vegar. Þetta er dæmigert svar. "Það gæti verið í lámarki". Annar vísindamaður gæti sagt. " Gosið er sennilega í hámarki". Miklar líkur eru á að annar hvor hefði rétt fyrir sér. Síðan er það okkar hlutverk almennings að hæla vísindamönnum og segja "Mikið helvíti eru þeir glöggir þessir vísindamenn, þeir sögðu þetta".
![]() |
Gosið gæti hafa náð hámarki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
þeir ættu að vera á þingi að stjórna aurunum
gisli (IP-tala skráð) 29.3.2010 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.