6.3.2010 | 23:51
Jóhanna ætlar að koma Icesave í gegn.
Jóhanna hefur gefið það í skin að Icesave fari í gegn með eða án stuðnings stjórnarandstöðu. Jóhanna hefði eins getað sagt ég skal troða Icesave oní kokið á Íslendingum hvað sem þeir segja. Það hlýtur að vera svo að Samfylkingin sjá að það þarf að skipta inná. Það er svo langt frá því að Jóhanna valdi þessu starfi. Því fyrr sem Samfylkingin viðurkennir það, því betra. Ég er nokkuð viss um að Dagur kæmist mikið betur frá þessu verkefni en blessunin hún Jóhanna.
Stjórnarandstaðan fagnar niðurstöðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fyrir mér þá er komin tíma á að samfylkingin fari í langt frí sem og VG sem voru greinilega ekki að koma úr nógu löngu fríi eða þannig...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 6.3.2010 kl. 23:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.