Upphafið af endalokunum.

Þessi framkoma þeirra Jóhönnu og Steingríms er mikið meira en óafsakanleg. Þetta er sá helgasti réttur sem sérhver maður fær í lýðræðisrík. Að tveir helstu ráðamenn ætli að hundsa þennan rétt og þar með væntanlega mæla með þeirri aðferð er skaðlegt lýðræðinu. Höfum við einhvertímann séð stjórnmálamenn fara útaf teinunum þá er það nú. Ég skal aldrei trúa því að samfylkingarfólk eða VG sætti sig við þessa framkomu gagnvart lýðræðinu. Á kjörseðlinum eru fjórir möguleikar. Já, nei, skila auðu eða ógilda seðilinn. Ef  tvíeykið nýtir ekki þennan lýðræðisrétt er það öllum ljóst að pólitískur ferill þeirra sem stjórnmálamanna er lokið.


mbl.is Steingrímur: Ólíklegt að ég kjósi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Guðbjörnsson

skandall, algjör skandall. Þau eiga að seiga af sér á stundinni!!  Þau vita að þau eru búin að eyðileggja fyrir sig

og að þau mun ekki verða kosin í næstu kosningar þannig að þau gefa skít í okkur og reyna að eyðileggja eins

mikið og hægt er!!  Ég er laungu búinn að kjósa! NEI.

Sævar Guðbjörnsson, 5.3.2010 kl. 12:41

2 identicon

Er einhvern veginn önnur ríkisstjórn í boði fyrir þjóðina?

Brattur (IP-tala skráð) 5.3.2010 kl. 13:34

3 Smámynd: kallpungur

Brattur: svo maður noti einfalda líkingu. Það er betra að svelta en að éta skít

kallpungur, 5.3.2010 kl. 14:03

4 Smámynd: Sævar Guðbjörnsson

utanflokksstjórn eða færa völdin yfir á forseta vor.

Sævar Guðbjörnsson, 5.3.2010 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband