Þvílíkur tvískinnungur .

Á fundi í Valhöll daginn fyrir landsfund bar undirritaður upp tillögu þess eðlið að komið skuli á markaðslegri umgjörð um viðskipti með aflaheimildir í sjávarútvegi, hvort heldur til lengri eða skemmri tíma. Tillagan var vandlega undirbúin. Tillögunni ásamt greinargerð var send á formann atvinnuveganefnd viku fyrir fundinn. Var það gert í þeirri von að fundarmenn fengu að kynna sér til tillöguna í tíma. En auðvita var tillagan ekki birt. Ég fylgdi tillögunni sjálfur eftir á fundinum. Það er skemmst frá því að segja að tillagan var kol felld. Frekar vilja  sjálfstæðismenn reisa girðingar í kringum örfáar kennitölu í sjávarútvegi. Þessa á meðal voru sus. Síðan er þessir sömu ungar að veita verðlaun vegna frelsis til viðskipta á sama tíma og þeir samþiggja að reisa hár girðingar í kringum örfáar kennitölur í sjávarútvegi.Ég veit ekki betur en frelsisverlaunaþeginn hafi bara verið nokkuð öflugur í þessari girðingarvinnu. Þvílík hræsni og þvæla. Sus höfðu ekki einu sinni kjark til að ræða þessa tillögu mína. Slíkir kjúklingar voru þeir.Svo ætla þessir ungar til að fólk taki mark á þeim.Þvílíkur tvískinnungur og hræsni.


mbl.is Sigríður Andersen fær frelsisverðlaun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. júlí 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband