Ég finn stórann mun.

Að ég best veit þá eru stýrivextir í Noregi þaðan sem seðlabankastjórinn okkar kemur 3%. Það þíðir að stýrivextir hér voru 516% hærri hér en í Noregi. Nú eru þeir lækkað hér í 17% og eru því aðeins 467% hærri hér en í Noregi. Ég finn stóran mun.
mbl.is Stýrivextir lækkaðir í 17%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verðbólga í Noregi er líka 2,5% en hér á Íslandi 17,6%.

Einar Örn Ólafsson (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 09:52

2 identicon

Eflaust rétt en sýnir engu að síður hvað við erum langt frá öllum normum. Kannski rétt að rifja það upp að hér héldu menn því fram að við ættum ekki að miða okkur við norðurlöndin, við værum svo langt fyrir framan þau.

Egill Jón Kristjánsson (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 10:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband