Ofsinn í að koma Davíð út, er að verða allri skinsemi yfirsterkari.

Trúverðugleiki Íslands og íslendinga er horfinn í útlöndum. Það er eitt brýnasta verkefni að endurvekja traust á okkur sem þjóð. Nú liggur svo mikið á að koma Davíð út úr seðlabankanum að öll skinsemi víkur. Það var ekki hægt að bíða eftir áliti seðlabanka Evrópu á lögunum um seðlabanka íslands. Nú má ekki bíða til miðvikudags eftir skýrslu frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Skildi þessi ofsi vera til að auka traust okkar á erlendri grundu?
mbl.is Framsókn skekur ríkisstjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki málið þ.a.e.v að stjórnin sé að koma davíð út úr bankanum heldur hversu mikið framsóknarmenn verja hann með kjafti og klóm.

Mér finnst ríkistjórnin núverandi búin að skila all miklu í verk á meðan öllu þessu rugli um davíð hefur gengið yfir en auðvitað á hann að vera búinn að semja um kaup og kjór og hætta í þessum helvítis seðlabanka.

Hermann (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 18:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband