Hvað má mynda?

Nú þegar nær allir eru komnir með myndavél í vasann er það sjálfsaga að velta því fyrir sér hvað má mynda og hvað ekki. Í World Class er t.d bannað að taka myndir nema með samþyggi. Brot á þessu er brottvísun úr sal. Ef fólki finnst óþægilegt að láta taka mynd af sér hvort heldur við leik eða störf á að sjálfsögðu að virða það. Skiptir þá engu hvort það er lögreglan eða einhver annar sem biður um að ekki séu teknar myndir. En það eitthvað inngróið að ef við getum sparkað í lappirnar á löggunni á gerum við það og gerum mikið mál úr því. Er löggan ekki bara venjulegt fólk með venjulegar þarfir. Ef henni finnst óþægilegt að láta mynda sig, eigum við þá bara ekki að virða það?


mbl.is Lögreglan biðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sæll Egill,

Eftir því sem ég hef best komist að þá var viðkomandi alls ekki að taka mynd af lögreglunni heldur rútu.  Það er ekkert sem bannar fólki að taka myndir úti á götu af því sem er að gerast þar, hvort sem lögreglumenn eru til staðar eða ekki.

Kveðja,

Arnór Baldvinsson, 19.5.2015 kl. 02:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband