Nú á pólitískri óhamingju Hafnfirðinga eftir að hraka enn meir.

Að öllum líkindum stafar hin mikla pólitíska óhamingja Hafnfirðinga að veruglu leit af framgöngu ráðamanna Hafnafjarðarbæjar með stækkun álversins í Straumsvík. Krata stimpluðu sig út úr umræðunni um stækkunina og V.G börðust hart á móti  og unnu. Nú lesa þessi flokkar   það út úr stöðunni að þeir séu best til þess fallinn að stjórna bænum. Ef eitthvað er skýrt úr síðustu sveitarstjórnarkosningum þá er það höfnun þeirra sveitarfélag sem voru að reyna að skipta bæjar- eða borgarstjórastólnum bróðurlega á milli sín. Reykjavík og Akureyri eru dæmi þar um. Nú ætla Hafnfirðingar að leika þennan leik þ.e skipta bæjarstjóraembættinu "bróðurlega" á milli sín. Ég spá því að pólitískri hamingju Hafnfirðinga eigi eftir að hraka verulaga á þessu kjörtímabili. 

 


mbl.is Lúðvík áfram bæjarstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband