Nú er tími til breytinga á sjálfstæðisflokknum.

Það dylst engum að nú verða ákveðin tímamót í sjálfstæðisflokknum. Ef sjálfstæðisflokknum ber ekki sú gæfa að endurskipuleggja hina félagslegu uppbyggingu flokksins þá er hann í verulega vondum málum. Þær megin breytingar sem þarf að gera og eru hvað mikilvægastar eru.

1. Grasrót flokksins verður að koma að stefnumótun og fá frelsi til að hennar rödd fái stað innan flokksins.

2. Allir sjálfstæðismenn fái tækifæri til að kjósa formann, varaformann og miðstjórn flokksins.

3. Sjálfstæðisfélögin verði vettvangur pólitískra umræðna um þjóðfélagsmál.

Ég er ekki frá því að Kristján Júlíusson gætið góður  kostur til að leiða nýja félagslega uppbyggingu innan flokksins. Ef ekkert af þessu gerist sem nefnt er hér að ofan, verður flokkurinn pólitískt flak í íslensku þjóðfélagi á næstu árum.


mbl.is Þorgerður stígur til hliðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thessi kvikindi kunna ekki ad skammast sín.  Audvitad eiga Illugi og Thorgerdur ad segja af sér ásamt fleirum.  Ord Thorgerdar eiga vel vid núna:

                 "KOMA SVO BJARNI!!!!"

http://www.youtube.com/watch?v=kN5vyKLeYc8

Jolly Good!! (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 19:49

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Egill - ert þú sjálfstæðismaður???

Ólafur Ingi Hrólfsson, 18.4.2010 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband